spot_img
HomeBónus deildinBónus deild kvennaByrjuðum að spila vörn í fjórða leikhlutanum

Byrjuðum að spila vörn í fjórða leikhlutanum

Það var sannkallaður stórleikur sem boðið var upp á í 8. umferð Bónusdeildar kvenna, þegar Valskonur tóku á móti toppliði Grindavíkur. Með sigri myndi Valur jafna Grindavík. Bæði lið unnu sannfærandi sigra í síðustu umferð og því mátti búast við hörkuleik.

Það varð líka raunin, allir leikhlutarnir mjög jafnir, nema kannski 4. leikhluti þegar Grindavík skorar bara 8 stig. Leikurinn fór í framlengingu og þar voru heimakonur sterkari og unnu 87-80.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Jamil Abiad þjálfara Vals eftir leik í N1 höllinni.

Fréttir
- Auglýsing -