spot_img
HomeFréttirBuzzer þegar Keflavík vann Njarðvík

Buzzer þegar Keflavík vann Njarðvík

 Keflvíkingar sigruðu Njarðvík nú í dag með 98 stigum gegn 97  í leik liðanna í Reykjanes Cup. Leikur liðanna var frekar ryðgaður en þó sáust flottir taktar á báða bóga. Svo fór að Ragnar Albertsson (Óskarssonar) setti niður síðustu körfu leiksins og tryggði Keflvíkingum sigur á loka sekúndu leiksins.
Fréttir
- Auglýsing -