spot_img
HomeFréttirBumban fær erlendan leikmann fyrir bikarinn

Bumban fær erlendan leikmann fyrir bikarinn

7:35

{mosimage}

B lið KR sem í daglegu tali nefnist Bumban hefur gert góða hluti í Lýsingarbikarnum undanfarin ár. Þeir hafa oft farið þá leið að fá til sín erlenda leikmenn í bikarleikjunum og þetta árið verður engin undantekning. Englendingurinn Philip Perry er kominn til landsins og mun hann leika með liðinu gegn Iceland Express deildarliðinu Fjölni.

Á heimasíðu KR má lesa meira um málið sem og viðtal við Lárus Árnason einvald Bumbunnar.

[email protected]

Mynd: www.kr.is/karfa

Fréttir
- Auglýsing -