spot_img
HomeFréttirBulls fyrstir til að klára Indiana

Bulls fyrstir til að klára Indiana

Í nótt fóru ellefu leikir fram í NBA deildinni þar sem Chicago Bulls urðu fyrsta lið deildarinnar til þess að leggja lið Indiana Pacers að velli. Fyrir leikinn í nótt hafði Indiana unnið níu fyrstu leiki sína á tímabilinu sem er félagsmet.
 
 
Lokatölur voru 110-94 Bulls í vil þar sem sjö liðsmenn Bulls gerðu 10 stig eða meira í leiknum. Stigahæstur var Luol Deng með 23 stig og 7 fráköst og Derrick Rose bætti við 20 stigum, 3 fráköstum og 4 stoðsendingum. Hjá Indiana var Roy Hibbert með 14 stig, 10 fráköst og 3 varin skot.
 
Öll úrslit næturinnar:
 
FINAL
 
7:00 PM ET
MIA

Miami Heat

97
W
CHA

Charlotte Bobcats

81
  Q1 Q2 Q3 Q4 F
MIA 26 19 23 29 97
 
 
 
 
 
CHA 16 25 19 21 81
  MIA CHA
P James 30 Walker 22
R Lewis 9 Biyombo 8
A James 7 McRoberts 9
 
Highlights
Game Stat FG% 3P% FT% REB TO
MIA
Fréttir
- Auglýsing -