spot_img
HomeLandsliðinEuroBasket 2025Búið að vera fáránlega skemmtilegt ævintýri

Búið að vera fáránlega skemmtilegt ævintýri

Ísland hefur leik á lokamóti EuroBasket 2025 komandi fimmtudag 28. ágúst í Katowice í Póllandi.

Hérna eru fréttir af mótinu

Karfan kom við á opnum blaðamannafundi liðsins í dag og ræddi við Styrmi Snæ Þrastarson um langa leið liðsins á lokamótið, reynslu hans af því að spila gegn lykilmanni Ísrael Deni Avdija og möguleika liðsins á mótinu.

Fréttir
- Auglýsing -