spot_img
HomeFréttirBúið að draga í undanúrslitum í Lýsingarbikarnum

Búið að draga í undanúrslitum í Lýsingarbikarnum

13:44

{mosimage}
(Pétur Jóhann Sigfússon sá um að draga í dag og stóð sig afar vel)

Nú fyrir stundu var dregið í undanúrslitum í Lýsingarbikarnum.

Í undanúrslitum í kvennaflokki mætast
Grindavík og Keflavík
Haukar og Fjölnir

Í undanúrslitum í karlaflokki mætast
Njarðvík og Snæfell
Skallagrímur og Fjölnir

Leikið verður helgina 2.-3. febrúar

www.kki.is

Mynd: [email protected]

Fréttir
- Auglýsing -