spot_img
HomeFréttirBúið að draga í 16 liða úrslit yngri flokka

Búið að draga í 16 liða úrslit yngri flokka

14:59 

{mosimage}

 

 

(Einar Árni Jóhannsson) 

 

 

Í vikunni var dregið í 16 liða úrslit bikarúrslita yngri flokka. Einar Árni Jóhannsson þjálfari 1. deildarliðs Breiðabliks mætti að þessu sinni og dró liðin upp úr skálinni. 16 liða úrslitin verða leikin í kringum 20.-30. nóvember næstkomandi. 

Hér fyrir neðan má sjá hverjir drógust saman. 

Drengjaflokkur: 

Fjölnir – Breiðablik

Keflavík – Þór Ak.

Grindavík – Fjölnir b

Haukar – Valur

Snæfell – Höttur

KR – FSu

Skallagrímur og Njarðvík sitja hjá. 

11. flokkur karla:

Keflavík – Breiðablik

Fjölnir b – Fjölnir

Skallagrímur – FSu

Haukar, KR, Valur, UMFN og Ármann sitja hjá. 

10. flokkur karla: 

Keflavík/KFÍ – Fjölnir

Breiðablik – Tindastóll

ÍR – FSU/Valur

Breiðablik b – Hamar

Grindavík – ÍBV

Höttur/Þór Ak. – Fjölnir b

KR – UMFN

Valur b – Haukar 

10. flokkur kvenna: 

UMFN – Hamar

Grindavík – UMFH

KR – Skallagrímur

Snæfell – Fjölnir

Keflavík, Keflavík b, Haukar og Ármann sitja hjá. 

9. flokkur karla: 

Valur/Breiðablik – UMFG

Ármann – Kormákur

Þór Þ – KR b

ÍR – Keflavík

UMFN – Haukar

KR – KFÍ/FSu

Breiðablik b – ÍBV/ÍR b

Sindri – Valur 

9. flokkur kvenna: 

Kormákur – KR

UMFH – Valur

Haukar – UMFN

Grindavík – Keflavík

Keflavík b, Hamar, KFÍ og Skallagrímur sitja hjá.

 

www.kki.is

Fréttir
- Auglýsing -