spot_img
HomeFréttirBrynjar um lokaskotið: Sárt að sjá hann ekki fara ofan í

Brynjar um lokaskotið: Sárt að sjá hann ekki fara ofan í

Keflavík lagði KR á sínum heimavelli í kvöld er liðin mættust í fyrsta leik undanúrslitaeinvígis liðanna. Lokastaðan 89-81 fyrir Keflavík eftir mjög spennandi lokamínútur. Keflavík leiðir þar með einvígið 1-0 en sigra þarf þrjá leiki til að komast í úrslitaeinvígi Dominos deildarinnar.

Karfan ræddi við Brynjar Þór Björnsson leikmann KR eftir tap kvöldsins og má finna viðtal við hann í heild sinni hér að neðan:

Fréttir
- Auglýsing -