spot_img
HomeFréttirBrynjar Þór: Tilfinningin er ólýsanleg

Brynjar Þór: Tilfinningin er ólýsanleg

Brynjar Þór Björnsson leikmaður KR var gríðarlega ánægður með sigur liðsins á Grindavík í oddaleik úrslitaeinvígis Dominos deildar karla. KR varð þar með Íslandsmeistari fjórða árið í röð og sigursælasta lið í sögu körfuboltans. 

 

Viðtal við Brynjar eftir leik má finna hér að neðan:

 

Fréttir
- Auglýsing -