Brynjar Þór Björnsson leikmaður Íslands var ánægður með undirbúninginn í aðdraganda leiksins gegn Grikklandi á Eurobasket 2017. Hann sagði möguleikana á að sigra Grikki meiri nú enn áður en nokkuð er um meiðsli og óróleika í Gríska landsliðshópnum í aðdraganda mótsins. Að lokum segir Brynjar frá því hvað hann hefur helst lært af samveru sinni með Herði Axel en þeir eru herbergisfélagar.
Viðtal við Brynjar má finna í heild sinni hér að neðan: