spot_img
HomeFréttirBrynjar Þór eftir leikinn gegn ÍR "Núna kemur að úrslitakeppninni, þá þarf...

Brynjar Þór eftir leikinn gegn ÍR “Núna kemur að úrslitakeppninni, þá þarf að vera smá nasty”

KR lagði ÍR í kvöld í lokaumferð deildarkeppni Dominos deildar karla, 112-101. KR endar deildina því í 5. sæti og mæta grönnum sínum í Val í fyrstu umferð úrslitakeppninnar á meðan að ÍR enda í 10. sætinu og eru komnir í sumarfrí.

Hérna er tölfræði leiksins

Karfan spjallaði við Brynjar Þór Björnsson, leikmann KR, eftir leik í Vesturbænum.

Fréttir
- Auglýsing -