spot_img
HomeFréttirBrynjar Þór Björnsson

Brynjar Þór Björnsson

Brynjar Þór Björnsson varð fyrri valinu Lykil-maður leiksins að þessu sinni. Brynjar setti niður 26 stig á Tindastól í kvöld og sendi 4 stoðsendingar á félaga sína ásamt því að  hrifsa 2 fráköst. Brynjar hefur liðið afar vel í DHL höllinni gegn Tindastól en samtals er  hann að salla 24 stigum að meðaltali í þessari seríu gegn þeim. 

 

KR leiðir einvígið 2:1  Næsti leikur á miðvikudag, 29. apríl kl 19:15 á Sauðárkróki.

Fréttir
- Auglýsing -