spot_img
HomeFréttirBrynjar: "Sem betur fer eru þeir mannlegir"

Brynjar: “Sem betur fer eru þeir mannlegir”

Brynjar Þór Björnsson leikmaður KR játaði að leikurinn í gær hafi verið erfiður og bæði andlega og líkamlega fyrir sitt lið.  Endurkoman var hinsvegar góð í seinni hálfleik og Brynjar ánægður að ná sigrinum. 

Fréttir
- Auglýsing -