spot_img
HomeFréttirBrynjar Magnús með önnur háloftatilþrif

Brynjar Magnús með önnur háloftatilþrif

Brynjar Magnús Friðriksson er ekkert hættur að gleðja augað í yngri flokkum. Í kvöld mættust Stjarnan og Breiðablik í 8-liða úrslitum í drengjaflokki þar sem Stjarnan tryggði sér sæti í undanúrslitum með 98-74 sigri. Brynjar Magnús Friðriksson sem fyrr á tímabilinu tróð glæsilega gegn Njarðvík mætti með önnur tilþrif í kvöld…já, þetta er ungt og leikur sér…að því að troða eins enginn sé morgundagurinn:
 
 
Fréttir
- Auglýsing -