spot_img
HomeFréttirBrynjar: Kjarninn er lykillinn að þessu

Brynjar: Kjarninn er lykillinn að þessu

Brynjar Þór Björnsson besti maður úrslitanna segir að kjarni KR-liðsins sé lykillinn að velgengni vesturbæinga. „Við vorum eiginlega alltaf í bílstjórasætinu,“ sagði Brynjar Þór um úrslitakeppnina hjá KR í ár. Brynjar sagðist ekki hafa trú á því að KR myndi hrynja þó Helgi Magnússon væri að hætta, kjarni KR væri engu að síður sterkur. 

 

Mynd/ Bára Dröfn

Fréttir
- Auglýsing -