spot_img
HomeFréttirBrynjar: Deildarkeppnin snýst um heimaleikjaréttinn

Brynjar: Deildarkeppnin snýst um heimaleikjaréttinn

Brynjar Þór Björnsson og félagar í KR hefja leik í 8-liða úrslitum Domino´s-deildar karla í kvöld. KR mætir Grindavík kl. 19:15 og þykja meistarar síðustu tveggja ára ansi sigurstranglegir í rimmunni. Brynjar Þór sagði við Karfan TV að DHL-Höllin væri sterkt vígi þar sem KR hefur unnið 43 af síðustu 46 leikjum sínum.

„Það er ástæða fyrir því að Grindavík hafnaði í 8. sæti en mér fannst deyfð yfir þeim en þeir eru engu að síðu skeinuhættir,“ sagði Brynjar m.a. við Karfan TV. 

 

Fréttir
- Auglýsing -