spot_img
HomeFréttirBryndís ekki með Keflavík í dag

Bryndís ekki með Keflavík í dag

Bryndís Guðmundsdóttir verður fjarri góðu gamni í liði Keflavíkur í dag þegar Keflvíkingar mæta Val í Vodafonehöllinni í Domino´s deild kvenna. Viðureign liðanna hefst kl. 15:00 en Bryndís leikur ekki með þar sem hún fór úr lið á vinstri þumal í síðasta leik Keflavíkur.
 
 
Líklegt er talið að hún verði frá í nokkra daga til viðbótar og vonaðist Rannveig Kristín Randversdóttir aðstoðarþjálfari Keflavíkur til þess að Bryndís gæti snúið aftur í búning strax eftir bikarhelgina í Laugardalshöll.
  
Fréttir
- Auglýsing -