spot_img
HomeFréttirBryant með 53 stig í tapi Lakers

Bryant með 53 stig í tapi Lakers

11:03 

{mosimage}

 

 

Kobe Bryant skoraði 53 stig fyrir LA Lakers gegn Houston Rockets í NBA-deildinni í körfuknattleik í nótt en það dugði skammt því Lakers varð að láta í minni pokann, 104:107, í framlengdum leik. Þetta var fimmti leikurinn í síðustu sjö sem Bryant skorar yfir 50 stig. Kínverjinn Yao Ming átti fínan leik fyrir Houston en hann skoraði 39 stig og tók 11 fráköst.

 

Önnur úrslit næturinnar:

 

Boston 82-88 Philadelphia

Toronto 123-118 Washington

Milwaukee 81-97 Charlotte

Indiana 87-95 Orlando

New Jersey 105-110 Detroit

Utah 93-102 San Antonio

Miami 92-77 Minnesota

New York 103-105 Dallas

Denver 108-125 Phoenix

LA Clippers 105-101 Sacramento

Memphis 93-120 Seattle

Fréttir
- Auglýsing -