Það var lítill gæða körfuknattleikur í kvöld þegar Njarðvíkingar fengu Skagamenn í heimsókn í botnslag Bónusdeildar karla.
Fyrir leik áttu Njarðvíkingar á hættu að sogast svo sannarlega í alvarlega botn baráttu en þeir grænklæddu náðu þeir að hrista úr erminni sigur gegn ÍA. 84:71 varð niðurstaða kvöldsins og tölurnar segja lítið sem ekkert um gæði varnarleiks liðanna heldur meira um slök gæði körfuknattleiks í vissulega miklum baráttu leik.
Karfan spjallaði við Óskar Þorsteinsson þjálfara ÍA eftir leik í IceMar höllinni.



