spot_img
HomeFréttirBróðurlega skipt hjá Njarðvík og KR síðustu tíu leiki

Bróðurlega skipt hjá Njarðvík og KR síðustu tíu leiki

Þrír leikir fara fram í Domino´s deild karla í kvöld. Toppleikur kvöldsins er viðureign Njarðvíkur og KR í Ljónagryfjunni en KR-ingum hefur gengið vel á þeim bænum síðustu misseri en í síðustu 10 deildarleikjum í Njarðvík hafa liðin unnið fimm hvert.
 
 
Síðustu 10 deildarleikir Njarðvíkur og KR í Ljónagryfjunni:
 
Njarðvík 79-77 KR (1-0)
Njarðvík 92-69 KR (2-0)
Njarðvík 87-84 KR (3-0)
Njarðvík 83-73 KR (3-1)
Njarðvík 96-106 KR (3-2)
Njarðvík 93-115 KR (3-3)
Njarðvík 76-68 KR (4-3)
Njarðvík 71-91 KR (4-4)
Njarðvík 88-98 KR (4-5)
Njarðvík 88-77 KR (5-5)
 
5-5 hjá liðunum í síðustu 10 deildarleikjum í Ljónagryfjunni
 
Síðustu 10 deildarleikir hjá KFÍ og Haukum
 
*Ekki hægt að fullkomna þennan lista upp í tíu því KFÍ og Haukar hafa aðeins mæst átta sinnum í úrvalsdeild karla. Hér að neðan fara úrslit þessara átta viðureigna á Jakanum.
 
KFÍ 100-97 Haukar (1-0)
KFÍ 87-86 Haukar (2-0)
KFÍ 96-72 Haukar (3-0)
KFÍ 82-77 Haukar (4-0)
KFÍ 82-88 Haukar (4-1)
KFÍ 81-89 Haukar (4-2)
KFÍ 95-101 Haukar (4-3)
KFÍ 75-77 Haukar (4-4)
 
4-4 hjá liðunum í 8 deildarleikjum á Jakanum og hafa Haukar unnið fjóra síðustu deildarleiki sína á Ísafirði.
 
Í tilfelli Þórs Þorlákshafnar og Vals eru leikirnir enn færri, í raun aðeins einn en liðin mættust í fyrsta og eina sinn í úrvalsdeild í Þorlákshöfn þann 19. mars 2012 og hafði Þór 80-76 sigur í leiknum. Viðureign liðanna í kvöld er því aðeins önnur deildarviðureign þeirra í „Höfninni“.
  
Fréttir
- Auglýsing -