spot_img
HomeBónusdeildinBónusdeild kvennaBrittany eftir leikinn gegn Njarðvík "Vantaði herslumuninn"

Brittany eftir leikinn gegn Njarðvík “Vantaði herslumuninn”

Njarðvíkingar héldu sex stiga forskoti sínu á Grindavík í kvöld í baráttunni um síðasta sætið í úrslitakeppni Subwaydeildar kvenna. Njarðvík lagði þá Fjölni naumlega 80-73 í Ljónagryfjunni. Gestirnir úr Grafarvogi áttu nokkra góða möguleika á því að komast við stýrið en Njarðvíkingar héldu sjó. Í kvöld léku Fjölniskonur án landsliðskonunnar Danýjar Lísu Davíðsdóttur sem fylgdist með af tréverkinu í borgaralegum klæðum.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við leikmann Fjölnis Brittany Dinkins eftir leik í Ljónagryfjunni.

Fréttir
- Auglýsing -