spot_img
HomeFréttirBríet Lilja: Svekkjandi að klára þetta ekki eftir áhlaupið

Bríet Lilja: Svekkjandi að klára þetta ekki eftir áhlaupið

Undir 20 ára lið kvenna tapaði rétt í þessu gegn Grikklandi, 72-76 á Evrópumótinu í Oradea í Rúmeníu. Ísland tapaði fyrsta leikhluta 14-30 og má segja að Grikkir hafi lagt grunninn að sigrinum þar.

 

Ísland átti flottan lokafjórðung og komst yfir þegar rúm mínúta var eftir. Það dugði ekki til því Grikkir lönduðu sigri. Leikur dagsins var um 9-12 sæti B-deildar evrópumótsins og þýðir tapið að Ísland leikur um 11. sæti á morgun.

 
 

Fréttaritari Körfunnar í Rúmeníu ræddi við Bríeti Lilju Sigurðardóttur eftir leik í P. Cosma Economic College Arena.

 

Fréttir
- Auglýsing -