spot_img
HomeFréttirBreytingar á hópi Sigurðar

Breytingar á hópi Sigurðar

17:00

{mosimage}

Íslenska karlalandsliðið heldur til Írlands á miðvikudag til þess að taka þátt í fjögurra landa móti Emerald Hoops. Sigurður Ingimundarson, landsliðsþjálfari, hefur gert þrjár breytingar á liðinu sem lék við Litháen.

Þeir Jón Arnór Stefánsson, Friðrik Stefánsson, Sveinbjörn Claessen og Fannar Ólafsson koma inn fyrir þá Finn Magnússon, Hörð Axel Vilhjálmsson, Hreggvið Magnússon og Jóhann Ólafsson.

Á mótinu á Írlandi mætir Ísland gestgjöfunum, Póllandi og Notre Dame háskólanum.

Er mótið liður í undirbúninga B-deildar Evrópukeppninnar sem hefst í næsta mánuði.

Hópurinn:
Fannar Ólafsson
Friðrik Stefánsson
Sigurður Þorsteinsson
Helgi Magnússon
Hlynur Bæringsson
Sigurður Þorvaldsson
Logi Gunnarsson
Jón Arnór Stefánsson
Jakob Örn Sigurðsson
Páll Axel Vilbergsson
Magnús Þór Gunnarsson
Sveinbjörn Claessen

[email protected]

Mynd: [email protected]

Fréttir
- Auglýsing -