spot_img
HomeFréttirBreogan tapaði í toppslag

Breogan tapaði í toppslag

Haukur Helgi Pálsson og félagar í Breogan máttu sætta sig við 74-77 tap á heimavelli í LEB Gold deildinni á Spáni í gær. Um toppslag var að ræða þar sem Andorra var í heimsókn.
 
 
Haukur Helgi var í byrjunarliði Breogan og skoraði 9 stig á 22 mínútum. Hann var einnig með 6 fráköst og 2 stoðsendingar í leiknum.
 
Eftir leikinn í gær er Breogan í 6. sæti deildarinnar með 11 sigra og 6 tapleiki.
 
LEB Gold Standings
 1. Andorra 14-3 
 2. Palencia 13-4 
 3. Burgos 12-5 
 4. Coruna 11-6 
 5. Oviedo 11-6 
 6. Breogan 11-6 
 7. Clinicas Rincon 8-9 
 8. Penas Huesca 8-9 
 9. Forca Lleida 7-10 
 10. Cocinas.com 6-10 
 11. Melilla 6-11 
 12. Ourense 5-12 
 13. FCB Regal II 3-13 
 14. Planasa NV 3-14
 
Fréttir
- Auglýsing -