7:03
{mosimage}
Nú að loknum Smáþjóðaleikum er rétt að fara yfir hverjir skoruðu stigin fyrir Ísland í mótinu og einnig hvernig fráköstin dreifðust á milli manna.
Stigaskor
| Brenton Birmingham | 87 |
| Páll Axel Vilbergsson | 80 |
| Logi Gunnarsson | 75 |
| Helgi Már Magnússon | 49 |
| Friðrik Stefánsson | 38 |
| Magnús Gunnarsson | 26 |
| Hreggviður Magnússon | 25 |
| Brynjar Þór Björnsson | 23 |
| Þorleifur Ólafsson | 12 |
| Kristinn Jónasson | 11 |
| Hörður Axel Vilbergsson | 6 |
| Jóhann Árni Ólafsson | 4 |
Fráköst
| Friðrik Stefánsson | 35 |
| Helgi Már Magnússon | 24 |
| Páll Axel Vilbergsson | 22 |
| Kristinn Jónasson | 15 |
| Brenton Birmingham | 13 |
| Logi Gunnarsson | 12 |
| Magnús Gunnarsson | 12 |
| Hreggviður Magnússon | 6 |
| Þorleifur Ólafsson | 6 |
| Hörður Axel Vilbergsson | 5 |
| Jóhann Árni Ólafsson | 4 |
| Brynjar Þór Björnsson | 2 |
Brenton var 4. stigahæsti leikmaður mótsins en stigahæstur var Andrea Raschi frá San Marino með 107 stig, næstur kom Larrie Smith frá Lúxemborg með 100 og Xavier Galera Ruz frá Andorra skoraði 93. Friðrik Stefánsson var einnig í 4. sæti, frákastahæstur voru Flavio Bottiroli frá San Marino og Ardo Sow frá Mónakó með 42 fráköst og Panagiotis Trisokkas frá Kýpur tók 37.
En þess má geta að Kýpur og Ísland léku örlítið minna en önnur lið í mótinu, þá fór leikur San Marino og Andorra í tvíframlengingu
Mynd: Jón Björn Ólafsson



