spot_img
HomeFréttirBrenton Birmingham íþróttamaður UMFN

Brenton Birmingham íþróttamaður UMFN

13:30

{mosimage}

Brenton Birmingham með verðlaunagripina sem fylgja nafnbótinni íþróttamaður UMFN 

 

Brenton Birmingham var útnefndur íþróttamaður UMFN árið 2006 á aðalfundi UMFN sem fram fór í vikunni og þá fékk Gunnar Þorvarðarson gullmerki félagsins.

Þetta kemur fram á www.vf.is

 

 

Brenton var jafnframt kjörinn körfuknattleiksmaður ársins hjá félaginu. Gunnar hlaut gullmerki sitt fyrir sitt veglega framlag til handa körfuknattleiksdeidinni jafnt innan vallar sem utan. Þá fékk Einar Árni Jóhannsson fyrrverandi þjálfari félagsins silfurmerki félagsins.

{mosimage}  

Kristján Pálsson formaður UMFN nælir gullmerkinu í Gunnar Þorvarðason 

 

www.vf.is 

Myndir: VF-myndir/Hilmar Bragi Bárðarson

Fréttir
- Auglýsing -