spot_img
HomeFréttirBreiðablik Íslandsmeistarar í neðri deild drengjaflokks - Sölvi Ólason maður úrslitaleiksins

Breiðablik Íslandsmeistarar í neðri deild drengjaflokks – Sölvi Ólason maður úrslitaleiksins

Breiðablik B varð í dag Íslandsmeistari í dag í neðri deild drengjaflokks eftir sigur á KR B í úrslitaleik. Úrslitaleikurinn einkar spennandi þar sem að liðin skiptust á að hafa forystuna margoft. Það var ekki fyrr en alveg undir lokin sem úrslitin réðust, en þegar upp var staðið unnu þeir leikinn með 6 stigum, 85-79.

Myndasafn KKÍ

Tölfræði leiksins

Sölvi var valinn maður leiksins

Maður leiksins var valinn Sölvi Ólason, en hann skilaði 30 stigum, 8 fráköstum, 5 stoðsendingum og 3 stolnum boltum. Þá bætti Viktor Rivin Óttarsson við 15 stigum, 11 fráköstum og 6 stoðsendingum.

Í silfurliði KR var það Davíð Blöndal sem var atkvæðamestur með 28 stig, 16 fráköst og 14 fiskaðar villur.

Myndir / KKÍ

Fréttir
- Auglýsing -