spot_img
HomeFréttirBreiðablik-Fjölnir í beinni í kvöld

Breiðablik-Fjölnir í beinni í kvöld

Breiðablik og Fjölnir mætast í sínum öðrum undanúrslitaleik í 1. deild karla í kvöld. Fjölnir leiðir einvígið 1-0 eftir öruggan sigur í fyrsta leiknum. Blikar hafa blásið til veislu í kvöld og verða með leikinn í beinni netútsendingu hér.
 
 
Leikurinn hefst kl. 19:15 og fyrir leik verður hægt að gæða sér á grilluðum borgurum. Nánar um fjörið í Smáranum hér. 
 
Fréttir
- Auglýsing -