spot_img
HomeLandsliðinEuroBasket 2025Bræðurnir Styrmir og Tómas verða báðir í liðinu gegn Tyrklandi á sunnudag...

Bræðurnir Styrmir og Tómas verða báðir í liðinu gegn Tyrklandi á sunnudag “Hann var að elta mig útá körfuboltavöll þegar við vorum yngri”

Bræðurnir Styrmir Snær og Tómas Valur Þrastarsynir verða báðir í hóp Íslands sem mætir Tyrklandi í Istanbúl komandi sunnudag kl. 13:00 í öðrum leik undankeppni EuroBasket 2023.

Styrmir Snær er fæddur árið 2001 og hefur leikið 15 leiki fyrir landsliðið síðan hann lék sinn fyrsta leik árið 2021. Tómas Valur er hinsvegar fjórum árum yngri og mun leikur sunnudagsins vera hans fyrsti fyrir A landsliðið, en báðir léku bræðurnir einnig upp öll yngri landslið Íslands.

Karfan ræddi við þá bræður og spurði þá hvernig það væri að vera fara spila saman á sunnudag, hvaða væntingar þeir hefðu til leiksins og hvaða þekkingu Styrmir væri að ná að miðla til litla bróðurs.

Fréttir
- Auglýsing -