spot_img
HomeFréttirBoston Celtics áttu engin svör í fyrsta leik gegn sterku liði Brooklyn...

Boston Celtics áttu engin svör í fyrsta leik gegn sterku liði Brooklyn Nets

Úrslitakeppni NBA deildarinnar fór af stað í gærkvöldi og í nótt með fjórum leikjum.

Í Barclays höllinni í Brooklyn báru heimamenn í Nets sigurorð af Boston Celtics í fyrsta leik einvígis liðanna, 93-104. Atkvæðamestur fyrir gestina í leiknum var Jayson Tatum sem setti 2 stig og gaf 5 stoðsendingar. Fyrir heimamenn í Nets var Kevin Durant atkvæðamestur með 32 stig og 12 fráköst og þá bætti Kyrie Irving við 29 stigum og 6 fráköstum.

Það helsta úr leik Nets og Celtics:

https://www.youtube.com/watch?v=eY7B1buJ6n0

Úrslit næturinnar

Miami Heat 107 – 109 Milwauke Bucks

Bucks leiða einvígið 1-0

Dallas Mavericks 113 – 103 LA Clippers

Mavericks leiða einvígið 1-0

Boston Celtics 93 – 104 Brooklyn Nets

Nets leiða einvígið 1-0

Portland Trail Blazers 123 – 109 Denver Nuggets

Trail Blazers leiða einvígið 1-0

Fréttir
- Auglýsing -