spot_img
HomeFréttirBoston aftur á sigurbraut

Boston aftur á sigurbraut

 Boston Celtics komu svo sannarlega ,sáu og sigruðu Chicago Bulls í gærkvöldi 107-82. „Þetta köllum við að stoppa í blæðandi sárið“ sagði Kevin Garnett í kjölfar þess að kvöldið áður komu Detriot Pistons og urðu fyrsta liðið til að hirða öll stigin frá Boston Garden.  Celtics fóru hreinlega á kostum og Paul Pierce leiddi liðið með 22 stig og næstur honum var Ray Allen með 18. 68 stig frá Carmelo Anthony og Allen Iverson dugðu ekki  til sigurs gegn Portland Trail Blazers þar sem  heimaliðið sigraði með 99 stigum gegn 96.  Önnur úrslit og tölfræði er hægt að skoða á „RSS Feed“ hér vinstra megin.

Fréttir
- Auglýsing -