spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaBorche eftir leik í Smáranum "Liðið þarf að standa saman"

Borche eftir leik í Smáranum “Liðið þarf að standa saman”

Breiðablik lagði ÍR fyrr í kvöld í 2. umferð Subway deildar karla, 107-92. Blikar því náð í sinn fyrsta sigur í vetur á meðan að ÍR er enn án stiga.

Hérna er tölfræði leiksins

Myndasafn (Atli Mar)

Karfan spjallaði við Borche Ilievski þjálfara ÍR eftir leik í Smáranum.

Viðtal / Helgi Hrafn

Fréttir
- Auglýsing -