spot_img
HomeFréttirBorce: Engin tími fyrir grátur

Borce: Engin tími fyrir grátur

Borce Ilievski þjálfari ÍR var ekki ánægður með tap sinna manna gegn Njarðvík í kvöld og var ósáttur með nokkur atvik hjá dómurum leiksins. ÍR mætir Keflavík í lokaumferðinni næsta fimmtudag og sagði Borce engan tíma til að gráta, undirbúningurinn þyrfti að hefjast strax. 

 

Viðtal Karfan.is við Borce eftir leik má finna hér að neðan:

 

 

Viðtal og mynd / Skúli B. Sigurðsson

Fréttir
- Auglýsing -