spot_img
HomeFréttirBonneau og Usher troða á Nettómótinu

Bonneau og Usher troða á Nettómótinu

 Það er óhætt að segja að Arnór Sveinsson hafi stolið senunni þegar troðslu sýning fór fram á kvöldvöku Nettómótsins nú um helgina. En þeir Stefan Bonneau og Davon Usher, erlendir leikmenn Keflavíkur og Njarðvíkur voru einnig með og sýndu nokkuð bærileg tilþrif. Hægt er að skoða þau hér á myndbandinu að neðan. 
 
 
Fréttir
- Auglýsing -