spot_img
HomeFréttirBonneau og Martin bestir í seinni umferðinni

Bonneau og Martin bestir í seinni umferðinni

Seinni umferð Domino´s deildar karla var gerð upp áðan. Stefan Bonneau leikmaður Njarðvíkinga var valinn besti leikmaður seinni umferðarinnar og þá var Israel Martin þjálfari Tindastóls valinn besti þjálfarinn.
 
 
Úrvalslið seinni umferðarinnar í Domino´s-deild karla:
 
Stefan Bonneau – Njarðvík
Emil Barja – Haukar
Pavel Ermolinskij – KR
Darrell Lewis – Tindastóll
Grétar Ingi Erlendsson – Þór Þorlákshöfn
 
Besti leikmaðurinn – Stefan Bonneau, Njarðvík
Besti þjálfarinn – Israel Martin, Tindastóll
Dugnaðarforkurinn – Kristinn Marinósson, Haukar
  
Fréttir
- Auglýsing -