Í nýjasta þættinum af Boltinn lýgur ekki er farið yfir opinbera spá BLE fyrir tímabilið.
Í hvaða sæti lenda liðin, hvaða leikmaður þarf að stíga upp, hvernig er stemningin í klefanum og hvernig stemningin verður á vellinum í vetur. Einnig er farið yfir nýjasta dómaradramað, endurráðningu landsliðsþjálfara og margt fleira.
Gestur þáttarins að þessu sinni er Siggeir Ævarsson.



