spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaBologna úr leik í deildarbikarnum - Jón Axel stoðsendingahæstur

Bologna úr leik í deildarbikarnum – Jón Axel stoðsendingahæstur

Jón Axel Guðmundsson og Frtitudo Bologna máttu þola tap í dag fyrir Reggio Emilia í lokaleik sínum í ítalska deildarbikarnum, 78-66. Bologna töpuðu þar með öllum fjórum leikjum deildarbikarsins og eru úr leik.

Á 27 mínútum spiluðum skilaði Jón Axel 5 stigum, 5 fráköstum og 5 stoðsendingum.

Tölfræði leiks

Næsti leikur Bologna er í deildarkeppninni 26. september heima gegn Reggio Emilia.

Fréttir
- Auglýsing -