spot_img
HomeFréttirBoladagurinn á twitter vakti mikla lukku

Boladagurinn á twitter vakti mikla lukku

Boladagdeginum svokallaða er formlega lokið og segja má að twitterheimurinn hafi logað.  Íslendingar tóku sig til og sendu ótrúlegustu stjörnum og ekki stjörnum skilaboð í þeirri von að fá svokallað "retweet" eða endurtíst til baka.  Óhætt er að segja að íslendingar hafi tekið vel hugmyndina sem Henry Birgir, íþróttaspekúlant hjá 365 miðlum, gerði að því fyrirbæri sem það er.  Félagarnir Henry Birgir og Baldur Beck halda einnig úti síðunni http://boladagur.wordpress.com/ þar sem hægt er að sjá hápunkta dagsins að þeirra mati. Við ákváðum að tína saman nokkur áhugaverð tweet sem send voru í tilefni dagsins með stuttu innskoti frá blaðamanni.  Listinn er langt frá því að vera tæmandi og því tilefni til að kynna sér herlegheitin betur á twitter.   Njótið vel.
doddilitli var vonsvikinn að fá ekki kveðju frá Hamrinu eins og Henry Birgir

@MCHammer Howdo you know@henrybirgir Mr.Hammer.I think it´s fuzzy that you are following him and putting his tweet as a favorite#boladagur

 

RZA! ‏ @RZA var ánægður með Tómas Árna og sendi honum góðar kveðjur

@TomasArni shout out to the iceland fans and buddies. Have not been there since 2006 had a great time. Look to see you guys in near future.

 

Pavel Ermolinski ‏ @pavelino15 skemmti sér með hiphopi frá níunda áratugnum

@TheSaltNPepa its SaltNPepa theme at a party im going to in Iceland tonight.It will be packed and a S/O would make the party#SNP #boladagur

 

RúnarIngiErlingsson ‏ @RunarIngi9 var svekktur út í félaga sinn, Lebron James

@KingJames dude what happened to the RT ? Its the famous boladagur retweet day in Iceland ! I was counting on you ?#boladagur #1MoreChance

 

Hlynur Bæringsson ‏ @HlynurB minnti Shaq á að hann var ekki eini 34 í Lakers

@SHAQ hey! Great honor for you and Peter Gudmundsson to have your number 34 in the rafters of staples center. 2 of the best.#boladagur

 

Helgi Arason ‏ @helgiara sendi Jeff Green, NBA leikmanni, batakveðjur

@unclejeffgreen What´s good Jeff? How are you recovering from the surgery? Maybe a S/O for you Icelandic fans who pray for you?#boladagur

 

Hlynur Bæringsson ‏ @HlynurB sendi Pau Gasol, leikmanni Los Angeles Lakers kveðju

@paugasol You remember when Iceland beat Spain in football back in the day at Laugardalsvöllur? RT if you do(and if you dont)#boladagur

 

Daníel Guðmundsson ‏ @danielgudni  lítur upp til Kevin Johnson, fyrrverandi leikmans Pheonix Suns og núverandi borgarstjóri Sacramento

@KJ_MayorJohnson Mr.Mayor, U R a huge inspiration to every basketball player! My Favorite SUNS player! RT for Icelandic ballers?#boladagur

 

Kjartan A Kjartanss. ‏ @kjartansson4 lofaði daggóðum peningaupphæðum fyrir endurtíst, það á þó eftir að koma í ljós hvort eitthvað hafi safnast

@RajonRondo For every RT from a NBA superstar, Red Bull in Iceland donates 750$ USD to refurbish bball courts in ICELAND. RT PLZ #boladagur

 

Gunnar Bj. Helgason ‏ @NBATriva sendi íþróttafréttamanninum og NBA- alfræðiorðabókinni Bill Simmons vangaveltur um ástarlífið.

@sportsguy33 Hey Bill, I am having affair with a girl who follows Lakers, Should I dumb her. I am long time Celtics fan #boladagur

 

Egill Egilsson ‏ @EgillEgilsson lætur vel ef Sasha Vujacic, leikmanni Anadolus Efes og fyrrverandi leikmanni Los Angeles Lakers

@SashaVujacic SASHA!!! My favorite 2-time NBA Champion and one of the greatest shooters in basketball history! RT??? #boladagur

 

Þorkell Gunnar Sig. ‏ @thorkellg tók sér embætti forseta í aðdáendaklúbb Magic Johsnson á Íslandi, áhugasmir um inngöngu er bent á að hafa beint samband við Þorkel.

@MagicJohnson Hi. I am president of Pétur Guðmundsson fan club. Pétur was your teammate in LA Lakers ´86-´87. Can you give us RT?#boladagur

 

Kristinn Geir ‏ @kiddigeir er eins og svo margir aðrir aðdáandi háloftafuglsins Blake Griffin

@blakegriffin here’s a Lob-twitt to you, can I get a Dunk-retweet back for all us fans in Iceland 🙂#theairupthere #boladagur #thanx

 

Kristinn Geir ‏ @kiddigeir rétt misti af Joakim Noah í Litháen. 

@JoakimNoah almost met you on a square in Lithuhania last summer, if it hadn’t been for the girlcrowd, I would have said "Hello" LOL #fan

 

Henry Birgir ‏ @henrybirgir var ánægður með athyglina sem fylgdi 

útlendingar að biðja um RT frá gamla. #WhosYourDaddy #TheKing#boladagur

 

Birgir Gauti Jónsson ‏ @BirgirGauti fékk eitt af stærri endurtístum dagsins frá hnefaleikakappanum Lennox Lewis

Var að landa Reply frá Lennox Lewis! #boladagur

 

Óli Ævarsson ‏ @oliaevarsson fer ekki leynt með hrifningu sína af Mark Cuban

@mcuban Mark Cuban! You handsome devil! #Nohomo #boladagur

 

Henry Birgir ‏ @henrybirgir fékk óskerta athygli MC Hammer í stutta stund

var að fá GRAND SLAM frá MC Hammer takk fyrir. Reply, retweet, favorite, sendi mér lag og svo FOLLOW!! svona rúllar kallinn bara.#boladagur

 

S. Mikael Jónsson ‏ @S_Mikael_J sendi Dennis Rodman góðar kveðjur og fékk fyrir vikið endurtíst

Mín stoltasta stund ever. Fékk svar frá Dennis Rodman! Út á gömlu góðu körfuboltamyndirnar#boladagur pic.twitter.com/qM0OEqhV

 

[email protected]

Fréttir
- Auglýsing -