spot_img
HomeBónus deildinBónus deild kvennaBlóðtaka fyrir Íslandsmeistarana

Blóðtaka fyrir Íslandsmeistarana

Agnes Jónudóttir og Eva Margrét Kristjánsdóttir munu ekki leika með Haukum á komandi tímabili í Bónus deild kvenna.

Agnes mun yfirgefa liðið vegna flutninga til Svíþjóðar, en Eva Margrét verður ekki með vegna krefjandi náms í klínískri sálfræði. Um er að ræða mikla blóðtöku fyrir Íslandsmeistara Hauka, en báðar hafa þær verið í hóp íslenska landsliðsins á síðustu árum.

Fréttir
- Auglýsing -