spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaBlikar semja við miðherja

Blikar semja við miðherja

Vojtech Novak hefur samið við Breiðablik fyrir komandi tímabil í fyrstu deild karla. Staðfestir félagið þetta á samfélagsmiðlum.

Vojtech er 205 cm tékkneskur miðherji sem síðast lék fyrir Selfoss í sömu deild, en á síðasta tímabili skilaði hann 17 stigum, 8 fráköstum og 4 stoðsendingum að meðaltali í leik. Ásamt því að spila fyrir Breiðablik mun Vojtech taka að sér þjálfum í Smáranum, en samkvæmt tilkynningu félagsins mun hann einnig halda áfram vegferð sinni sem þjálfari hjá Blikum eftir að hafa gert vel hjá Selfossi.

Fréttir
- Auglýsing -