spot_img
HomeFréttirBlikar komnir með erlendan leikmann

Blikar komnir með erlendan leikmann

20:30

{mosimage}
(Tony Cornett)

Samkvæmt heimasíðu Breiðabliks hefur félagið samið við bandarískan leikmann að nafni Tony Cornett.

Hann er framherji og er 195 cm á hæð. Hann lék með West Virginia State háskólanum í NCAA 2. deildinni þar sem hann gerði tæp 15 stig á ferli sínum með skólann.

Cornett mun styrkja lið Breiðabliks fyrir átök næsta vetrar í 1. deild en liðið hefur fengið nokkra sterka leikmenn að undanförnu.

Sjá einnig:
Kristján Rúnar til Blika
Rúnar Ingi til Blika
Halldór Örn Halldórsson til Breiðabliks

mynd: breidablik.is

[email protected]

Fréttir
- Auglýsing -