spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaBLE: Talað um Tindastól, Keflavík hættulegir og SGA spilar aldrei í fjórða

BLE: Talað um Tindastól, Keflavík hættulegir og SGA spilar aldrei í fjórða

Véfréttin fékk heldur betur góðan gest í nýjasta þættinum af Boltinn lýgur ekki.

Siggeir Ævarsson vinur þáttarins og fjölmiðlamaður mætti til þess að ræða málefni líðandi stundar, NBA deildina og Bónus deildina. Þá mætir einnig Pálmi Þórsson til þess að tala um Tindastól.

Meðal umræðuefna:

-Staðan á Króknum

-Project nothing í Vesturbænum?

-Geta allir þjálfarar þóst vera Finnur Freyr?

-Ísland úr Eurovision

-Er OKC eitt af bestu liðum sögunnar?

-Margt fleira.

Fréttir
- Auglýsing -