spot_img
HomeFréttirBjössi setti tóninn með stórum þrist

Bjössi setti tóninn með stórum þrist

Finnur Freyr Stefánsson þjálfari KR var sáttur með sigur í kvöld gegn Grindavík en hrósaði samt sem áður heimamönnum fyrir prýðis leik. Finnur sagði sitt lið hafa verið seint í gang og að þjálfarateymi Grindvíkinga hafi sett sinn leik upp nokkuð vel. 

 

 

Fréttir
- Auglýsing -