spot_img
HomeFréttirBjörgvin hættur sem FIBA dómari

Björgvin hættur sem FIBA dómari

Körfuknattleiksdómarinn Björgvin Rúnarsson hætti nýverið sem FIBA dómari eftir 7 ára starf. Kollegar Björgvins á Norðurlöndum færðu honum gjöf fyrir vikið en Björgvin var á meðal dómara á Norðurlandamóti kvenna sem fram fór í Noregi.
Landsliðskonurnar Helena Sverrisdóttir og Pálína María Gunnlaugsdóttir voru fengnar til að færa Björgvini gjöfina.
 
Mynd/ www.kki.is
  
Fréttir
- Auglýsing -