spot_img
HomeFréttirBjarni: Töluverð bæting síðan síðast

Bjarni: Töluverð bæting síðan síðast

Undir 20 ára karlalið Íslands leikur þessa dagana á Evrópumóti í Matosinhos í Portúgal. Í dag sigraði liðið lokaleik sinn gegn Georgíu með 4 stigum, 94-90. Endaði liðið því í 7.sæti Evrópumóts þessa árs.

Hérna er meira um leikinn

Fréttaritari Körfunnar í Portúgal ræddi við leikmann íslenska liðsins, Bjarna Guðmann Jónsson, eftir leik í Matosinhos.

Fréttir
- Auglýsing -