spot_img
HomeFréttirBjarni Magg: Ég sé alltaf einhverjar bætingar

Bjarni Magg: Ég sé alltaf einhverjar bætingar

Bjarni Magnússon þjálfari U20 landsliðs kvenna sagði helsta muninn liggja í fráköstum í tapinu gegn Tékklandi í gær. Hann sagði liðið ekki vera að ná nægilega miklu framlagi sóknarlega en varnarleikurinn væri sterkur.

 

Liðið er búið að tapa þremur leikjum á mótinu en andstæðingarnir eru sterkir. Ísland mætir Þýskalandi í dag kl 13:00 en Þýskaland hefur unnið þrjá leiki sína á mótinu til þessa. 

 

Viðtalið við Bjarna má finna hér að neðan:

 

 

Viðtal / Bryndís Gunnlaugsdóttir

Fréttir
- Auglýsing -