spot_img
HomeÚti í heimiHáskólaboltinnBjarni Jónsson með góða leik í sigri Fort Hays State

Bjarni Jónsson með góða leik í sigri Fort Hays State

Bjarni Jónsson átti góðan leik í 71-59 sigri Fort Hays State á Arkansas Tech í gær en hann var bæði stiga- og frákastahæstur sinna manna með 17 stig og 12 fráköst.

Bjarni er á sínu þriðja ári með Fort Hays en hann byrjaði alla 22 leiki liðsins í fyrra þar sem hann var með 5,9 stig og 3,3 fráköst á um 19 mínútum að meðaltali í leik.

Tölfræði leiksins

Fréttir
- Auglýsing -