spot_img
HomeFréttirBjarni Guðmann og Fort Hays lágu fyrir Northwest Missouri

Bjarni Guðmann og Fort Hays lágu fyrir Northwest Missouri

Bjarni Guðmann Jónsson og Fort Hays State Tigers töpuðu í nótt fyrir Northwest Missouri State í bandaríska háskólaboltanum, 51-64. Tigers það sem af er tímabili unnið þrjá leiki og tapað sjö.

Bjarni Guðmann lék 14 mínútur fyrir Fort Hays í leiknum og skilaði 3 stigum og 2 fráköstum. Það er stutt á milli leikja hjá Tigers þessa dagana, næsti er gegn Missouri Western komandi laugardag 16. janúar.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -