Borgfirðingurinn Bjarni Guðmann Jónsson hefur fengið félagaaskipti sín úr Skallagrím í Hauka staðfest hjá KKÍ.
Bjarni er 21. áars gaamall framherji sem lék upp alla yngri flokka Skallagríms og með liðinu bæði í Dominos og fyrstu deildinni. Tímabilið 2018-19 skilaði hann 13 stigum, 5 fráköstum og 2 stoðsendingum að meðaltali í leik með Skallagrím í Dominos deildinni. Þá hefur hann einnig leikið fyrir öll yngri landslið Íslands.
Á síðasta tímabili var Bjarni með Fort Hays State Tigers í bandaríska háskólaboltanum.