spot_img
HomeFréttirBirna: Mjög ánægð með stelpurnar

Birna: Mjög ánægð með stelpurnar

23:09
{mosimage}

Keflvíkingurinn Birna Valgarðsdóttir átti glimrandi góðan leik fyrir Ísland í kvöld þegar Írar fengu skell að Ásvöllum 77-68. Birna gerði 21 stig í leiknum og tók 11 fráköst ásamt því að berja áfram íslenska hópinn með mikilli baráttu.

Birna sagði í samtali við Karfan.is að hópurinn hefði nú ákveðið að hafa gaman af verkefninu og þá hefðu hlutirnir fariða að ganga upp. Sjá viðtalið við Birnu eftir leik að Ásvöllum í kvöld:

http://www.youtube.com/watch?v=avHfKiPfKZ8&feature=channel_page

[email protected]

Fréttir
- Auglýsing -